fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Hjörvar segir Óskar Örn vera mættan í Garðabæinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 20:54

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn vinsæli, Hjörvar Hafliðason, segir frá því á Twitter að Óskar Örn Hauksson sé orðinn leikmaður Stjörnunnar. Hann kemur á frjálsri sölu frá KR og gerir tveggja ára samning.

Óskar Örn hefur verið í herbúðum KR í fjórtán ár og er í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Hann hefur skorað 72 mörk fyrir félagið í efstu deild.

Hann er 37 ára gamall en hjá KR hefur hann orðið Íslandsmeistari þrisvar sinnum og tvisvar sinnum bikarmeistari.

Ljóst er að Óskar er mikill liðsstyrkur fyrir Stjörnuna. Liðið olli vonbrigðum í sumar og hafnaði í sjöunda sæti.

Ágúst Gylfason tók við þjálfun Stjörnunnar í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum

Enski boltinn: Neal Maupay náði í stig fyrir Brighton – Maddison aftur á skotskónum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Muller varar Barcelona við

Muller varar Barcelona við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or

Ronaldo með fleiri stig en Messi í sögu Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford

Sjáðu myndirnar: Nýr stjóri Manchester United spókaði sig um á Old Trafford
433Sport
Í gær

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“

Klopp vel pirraður – „Nei, þið getið ekki skrifað um þetta á eðlilegan hátt“
433Sport
Í gær

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“

Kári Árna um svartnættið í dag og hvað þarf að gera – „Menn tóku ábyrgð á því sem þeir voru að gera“
433Sport
Í gær

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu
433Sport
Í gær

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak

Handtekinn af lögreglu eftir að hafa smyglað sér upp á þak