fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Hjörvar segir Óskar Örn vera mættan í Garðabæinn

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 20:54

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn vinsæli, Hjörvar Hafliðason, segir frá því á Twitter að Óskar Örn Hauksson sé orðinn leikmaður Stjörnunnar. Hann kemur á frjálsri sölu frá KR og gerir tveggja ára samning.

Óskar Örn hefur verið í herbúðum KR í fjórtán ár og er í hópi bestu leikmanna í sögu félagsins. Hann hefur skorað 72 mörk fyrir félagið í efstu deild.

Hann er 37 ára gamall en hjá KR hefur hann orðið Íslandsmeistari þrisvar sinnum og tvisvar sinnum bikarmeistari.

Ljóst er að Óskar er mikill liðsstyrkur fyrir Stjörnuna. Liðið olli vonbrigðum í sumar og hafnaði í sjöunda sæti.

Ágúst Gylfason tók við þjálfun Stjörnunnar í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa

Gerrard hefur átt samtal við Suarez sem íhugar að ganga til liðs við Aston Villa
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar

Xavi segir Dembele þurfa að skrifa undir nýjan samning annars verði hann seldur í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi

Settir í átta ára bann eftir að hafa sungið níðsöngva um Hillsborough slysi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir

Gefur lítið fyrir afsakanir Tuchel um að leikmenn Chelsea séu þreyttir
433Sport
Í gær

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni

Fastagestur stuðningsmannarásar dæmdur í þriggja ára fangelsi – Sat fyrir um, réðst á og rændi fyrrum kærustu sinni
433Sport
Í gær

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir

Wembley flutti stuðningsmönnum sínum sorgarfréttir
433Sport
Í gær

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin

Ronaldo greinir frá markmiðum sínum fyrir næstu árin
433Sport
Í gær

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík

Davíð Snær á leið í Ítalíu ævintýri – Seldur frá Keflavík