fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Tvö ár af óvissu – Segir fólk ekki vita hvort bera þurfi grímu eða hvort það megi sitja hjá félögunum

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. nóvember 2021 21:30

Benedikt Bóas Hinriksson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður á Fréttablaðinu, segir of mikla óvissu hafa ríkt um reglur á knattspyrnuvöllum á Íslandi undanfarnar tvær leiktíðir sökum kórónuveirufaraldursins.

Veiran hefur, eins og gefur að skilja, haft mikil áhrif á keppnistímabilin 2020 og 2021 í fótboltanum, sem og öðrum íþróttagreinum.

Fjöldi nýrra takmarkanna hefur litið dagsins ljós sem hefur mikið að segja með leikdagsupplifun áhorfenda. Fólk hefur ýmist þurft að bera grímur, velja sér sæti fyrirfram sökum hólfaskiptingar, sýnt fram á neikvætt kórónuveirupróf og svo framvegis.

,,Nú eru tvö sumur komin þar sem fólk veit ekki hvort það má fara á völlinn. Verður það að fara á völlinn með grímu? Má það ekki sitja við hliðina á félögum sínum?“ Sagði Benedikt í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í gær.

Þá hjólaði hann í appið Stubb. Það heldur um miðasölu á íslenska knattspyrnuleiki.

,,Stubb-appið er mesta drasl sem til er. Þetta hverfur alltaf. Samt komst ég að því að það er búið að tala við Stubb-menn um að laga þetta en það gerist ekki.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu