fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Valur sótti tvo leikmenn Fylkis

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 10:04

Þórdís Elva (lengst til hægri á myndinni) í leik með Fylki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Bryndís Anna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir eru gengnar í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fylki.

Báðar léku þær með liði Fylkis sem féll úr Pepsi Max-deildinni í sumar.

Þórdís er 21 árs miðjumaður. Hún hóf ferilinn með Haukum en hefur spilað fyrir Fylki síðan 2019. Þórdís Elva hefur spilað 65 leiki í efstu deild og skorað 5 mörk. Þá hefur hún leikið 7 yngri landsleiki fyrir Ísland.

Bryndís Arna er 18 ára framherji. Hún er uppalin í Fylki og spilaði sína fyrstu meistaraflokksleiki árið 2018. Hún hefur spilað 43 leiki í efstu deild og skorað í eim 18 mörk. Þá hefur hún spilað 14 yngri landsleiki fyrir hönd Íslands og skorað í þeim 6 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“

Einum manni brá oft fyrir í svörum leikmanna Vals – „Það góða er að hann heldur sjálfur að hann sé með svo flottan stíl“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“