fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Stoðsending Bruno á Ronaldo í kvöld minnir á magnað mark Real Madrid fyrir meira en áratug síðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. nóvember 2021 21:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa líkt stoðsendingu Bruno Fernandes á Cristiano Ronaldo í leik Manchester United gegn Atalanta í kvöld við aðra slíka sem Guti gaf í leik með Real Madrid árið 2010.

Með markinu jafnaði Man Utd leikinn í 1-1. Hann er liður í riðlakeppni Meistaraeildar Evrópu. Seinni hálfleikur er nýhafinn og staðan jöfn.

Stoðsendinguna gaf Bruno með hælnum, líkt og Guti gerði þegar hann lagði upp mark fyrir Karim Benzema gegn Deportivo La Coruna í La Liga.

Stoðsending Guti

Stoðsending Bruno

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?