fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Ronaldo vill sjá Man Utd sækja fyrrum liðsfélaga til Juventus

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 9. október 2021 14:45

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Calciomercato vill Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, sjá félag sitt kaupa Federico Chiesa, leikmann Juventus næsta sumar.

Ronaldo og hinn 23 ára gamli Chiesa léku saman hjá Juve á síðustu leiktíð. Sá síðarnefndi er þar á lánssamningi sem stendur frá Fiorentina.

Lánssamningurinn rennur út næsta sumar. Þó þykir næsta víst að leikmaðurinn gangi endanlega í raðir Juventus þá.

Þrátt fyrir það vill Ronaldo sjá Man Utd kaupa leikmanninn. Portúgalinn er mikill aðdáandi leikmannsins.

Chiesa hefur komið að 27 mörkum í 50 leikjum frá komu sinni til Juventus.

Ítalinn varð einnig Evrópumeistari með landsliði sínu í sumar.

Chiesa / Getty
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra