fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ræddu mistök dómarans á Laugardalsvelli í kvöld – ,,Þetta er ekki boðlegt í alþjóðlegri knattspyrnu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. október 2021 22:00

Frá leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland og Armenía gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Armenar komust yfir á 35. mínútu með marki Kamo Hovhannisyan. Gestirnir fengu þá allt of mikinn tíma á boltanum við teig Íslendinga. Lauk það með fyrirgjöf sem uppskar mark Hovhannisyan. Þess skal getið að áður en Armenar skoruðu mark sitt átti Ísland augljóslega að fá hornspyrnu hinum megin á vellinum. Myndbandsdómgæsla dæmdi marki þó ekki af.

,,Línuvörðurinn var mjög illa staðsettur í þessu atviki. Maður skilur ekki af hverju hann sér þetta ekki því markmaðurinn er bara langt út af,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um atvikið á RÚV eftir leik.

,,Þetta er ekkert boðlegt í alþjóðlegri knattspyrnu, að línuverði skildi missjást þetta mikilvæga atvik,“ bætti Arnar Gunnlaugsson þá við.

Atvikið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti