fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Ólátabelgurinn keyrði ítrekað án ökuréttinda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 09:06

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner hefur verið dæmdur til að greiða rúmar 800 þúsund krónur fyrir að keyra ítrekað án ökuréttinda.

Porsche bifreið Bentner var tekinn sem trygging vegna málsins en málið fór fyrir rétt í gær.

Bentner keyrði ítrekað án réttinda á síðasta ári og á þessu ári. Lögregla tók hann í fimm skipti sem leiddi til þess að Bendtner fór fyrir dómara.

Bendtner var tekinn fyrir of hraðan akstur í tvígang. Lögmaður Bendtner neitaði að ræða málið við danska fjölmiðla.

Bendtner hefur lagt skóna á hilluna en hann átti farsælan feril og lék meðal annars með Juventus og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton