fbpx
Laugardagur 23.október 2021
433Sport

Ólátabelgurinn keyrði ítrekað án ökuréttinda

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. október 2021 09:06

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner hefur verið dæmdur til að greiða rúmar 800 þúsund krónur fyrir að keyra ítrekað án ökuréttinda.

Porsche bifreið Bentner var tekinn sem trygging vegna málsins en málið fór fyrir rétt í gær.

Bentner keyrði ítrekað án réttinda á síðasta ári og á þessu ári. Lögregla tók hann í fimm skipti sem leiddi til þess að Bendtner fór fyrir dómara.

Bendtner var tekinn fyrir of hraðan akstur í tvígang. Lögmaður Bendtner neitaði að ræða málið við danska fjölmiðla.

Bendtner hefur lagt skóna á hilluna en hann átti farsælan feril og lék meðal annars með Juventus og Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“

Adele syngur Tottenham söngva – „Enn annað lagið um eitrað samband og ástarsorg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra

Evrópudeildin: West Ham heldur sigurgöngu sinni áfram – Napoli og Monaco með sigra