fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Carragher segir Ronaldo hafa ýtt undir þetta vandamál hjá Man Utd

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. október 2021 07:30

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Jamie Carragher segir komu Cristiano Ronaldo til Manchester United aðeins hafa stækkað eitt vandamál liðsins.

Hinn 36 ára gamli Ronaldo sneri aftur til Man Utd undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Sjálfur hefur Portúgalinn farið vel af stað, skorað fimm mörk í sex leikjum.

Liðinu hefur hins vegar gengið illa í síðustu tveimur leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Það gerði jafntefli við Everton um síðustu helgi. Í umferðinni þar áður tapaði Man Utd á heimavelli gegn Aston Villa.

,,Þetta er áfram hópur af einstaklingum frekar en lið. Cristiano Ronaldo hefur aðeins stækkað það vandamál frekar en að laga það,“ skrifaði Carragher í Telegraph.

Jamie Carragher / GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta