fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Svona eru launakröfur Salah hjá Liverpool – Félagið ekki tekið ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 09:08

Mo Salah/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah gerir kröfu á ríflega launahækkun ef hann á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Frá þessu greinir enska blaðið Independent.

Samningur Salah við Liverpool rennur út árið 2023 og er staða hans því sterk. Liverpool þarf að ná samkomulagi við Salah fyrir næsta sumar.

Salah gæti farið nokkuð ódýrt næsta sumar ef ekki tekst að semja við hann enda verður aðeins ár eftir af samningi hans.

Independent segir að Salah vilji fá 380 þúsund pund í laun á viku. Salah hefur skorað 134 mörk og lagt upp 50 í 212 leikjum fyrir Liverpool.

Salah kom til Liverpool frá Roma árið 2017 en hann fagnaði 29 ára afmæli sínu í sumar. Samkvæmt frétt Independent hafa forráðamenn Liverpool ekki tekið ákvörðun um hvort ganga skuli að kröfum Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla