fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands á föstudag – Ótrúlegar breytingar á 11 mánuðum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 14:30

Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið kemur saman í dag og undirbýr sig undir komandi verkefni í undankeppni HM. Íslenska liðið er með fjögur stig eftir fimm leiki.

LIðið á heimaleiki gegn Armeníu og Liechtenstein þar sem liðið á góða möguleika á að ná í sex stig.

Ljóst er að verkefnið er ærið fyrir Arnar Þór Viðarsson þjálfara liðsins. Níu leikmenn sem byrjuðu gegn Rúmeníu í nóvember á síðasta ári eru ekki í hópnum að auki er Kolbeinn Sigþórsson fjarverandi en hann var á meðal varamanna í leiknum um laust sæti á EM. Ísland mætir Armeníu í undankeppni HM á föstudag og Liechtenstein eftir slétta viku.

Líklegt verður að teljast að Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spili báðir stórt hlutverk en báðir hafa spilað 101 leiki fyrir Ísland.

Elías Rafn Ólafsson hefur slegið í gegn í Danmörku og gæti fengið tækifæri í markinu, Hannes Þór Halldórsson hefur lagt hanskana á hilluna með landsliðinu.

Andri Lucas Guðjohsen framherji Real Madrid skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í síðasta mánuði og er líklegur til þess að byrja.

Líklegt byrjunarlið Íslands í leiknum á föstudag gegn Armeníu er hér að neðan.

Líklegt byrjunarlið Íslands:
Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland

Birkir Már Sævarsson – Valur – 101 leikur, 3 mörk
Brynjar Ingi Bjarnason – US Lecce – 6 leikir, 2 mörk
Hjörtur Hermannsson – Pisa – 23 leikir, 1 mark
Guðmundur Þórarinsson – New York City FC – 9 leikir

Mikael Neville Anderson – AGF – 10 leikir, 1 mark
Birkir Bjarnason – Adana Demirspor – 101 leikur, 14 mörk
Guðlaugur Victor Pálsson – FC Schalke 04 – 28 leikir, 1 mark
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Köbenhavn – 7 leikir

Albert Guðmundsson – AZ Alkmaar – 25 leikir, 4 mörk

Andri Lucas Guðjohnsen – Real Madrid Castilla – 3 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars

Þjarmaði að Ingvari sem gerði upp á milli Heimis Hallgríms og Arnars
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón

Íslendingur breytti 120 krónum í milljón
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið

Eigendur Newcastle í viðræðum við Paulo Fonseca – Eddie Howe og Roberto Martinez einnig orðaðir við félagið
433Sport
Í gær

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Í gær

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“

Segir einn leikmann íslenska landsliðsins vera á vörum allra í Danmörku – ,,Hann er góður knattspyrnumaður en klikkaður“
433Sport
Í gær

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél

Þjálfari Bayern fluttur til Þýskalands með sjúkraflugvél