fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Daníel Léo og Mikael koma inn í landsliðið fyrir Jóhann og Jón Guðna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. október 2021 14:30

Mikael Egill Ellertsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar hafa verið gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2022 – heimaleiki gegn Armeníu 8. október og gegn Liechtenstein 11. október.

Jóhann Berg Guðmundsson og Jón Guðni Fjóluson verða ekki með vegna meiðsla og í þeirra stað koma Daníel Leó Grétarsson og Mikael Egill Ellertsson.

Daníel Leó á einn A landsleik að baki, gegn Kanada í janúar 2020. Mikael Egill hefur ekki leikið A landsleik, en var í hópnum í september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans