fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Í sögubækurnar eftir að hafa komið út úr skápnum – „Ég hef lifað tvöföldu lífi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Josh Cavallo kom út úr skápnum í dag. Í stóra samhenginu er það ekki merkilega í nútíma samfélagi en það sem gerir sögu Cavallo merkilega er að hann er atvinnumaður í knattspyrnu.

Er hann fyrsti atvinnumaðurinn í fótbolta sem kemur út úr skápnum á meðan ferill hans er í gangi.

„Ég hef lifað tvöföldu lífi og falið hver ég er í raun og veru,“ sagði Cavallo í myndbandi sem Adelaide United félag hans í Ástralíu deildi.

„Ég er knattspyrnumaður og ég er samkynhneigður. Þetta hefur verið ferðalag að komast á þann stað að ræða þetta, ég gæti ekki verið ánægðari með þessa ákvörðun.“

„Ég hef barist við kynhneigð mína í sex ár og ég er glaður að geta komið út með hlutina.“

Í mörg ár hefur verið rætt um þá staðreynd að hingað til hafi aldrei samkynhneigður atvinnumaður í knattspyrnu stigið fram. Skref Cavallo að gera slíkt gæti opnað dyrnar fyrir þá sem hafa hingað til verið í skápnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?