fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
433Sport

Rændur af vændiskonu á rauðu ljósi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera miðjumaður PSG var að keyra um París í gærkvöldi þegar vændiskona kom að bifreið hans og rændi hann. Franskir fjölmiðlar segja frá.

Þessi 32 ára gamli leikmaður beið á rauðu ljósi við Bois de Boulogne almenningsgarðinn í borginni þegar atvikið átti sér stað.

Vændiskona opnaði þá bifreiðina og tók veskið og síma Herrera sem voru í farþegasætinu á bifreiðinni.

Að lokum tókst að fá símann hans Herrera á nýjan leik en búið var að tæma veskið af þeim fjármunum sem þar voru. Var um að ræða 200 evrur.

Lögreglan hefur tekið málið á sitt borð eftir að Herrera fór með málið á borð þeirra. Herrera var áður í herbúðum Manchester United.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum

Svona hefur Ronaldo skorað yfir 800 mörk á ferli sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga

Andri Rúnar verður leikmaður ÍBV – FH hafði ekki áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið

Foreldri segir heppni að ekkert barn lét lífið – Þrumaði á 40 milljóna króna bíl í gegnum grindverkið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum

Margar stjörnur kveðja Carrick með fallegum skilaboðum
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik

Stuðningsmenn Manchester United heiðruðu Solskjær fyrir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu

Leikmaður Real Madrid tilbúinn að fara til Newcastle fyrir væna summu