fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Pogba með stæla við Solskjær eftir niðurlæginguna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba hundsaði Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Pogba byrjaði á bekknum en innkoma hans var vægast sagt hræðileg. Frá þessu segja enskir fjölmiðlar.

Franski miðjumaðurinn byrjaði á að gefa mark og lét svo reka sig af velli fyrir subbulega tæklingu á Naby Keita.

Pogba vill fara frá United næsta sumar en hann hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning. Vill hann fara frítt frá félaginu.

Pogba hefur um langt skeið skapað vont andrúmsloft í kringum liðið með ummælum í fjölmiðlum. Sem hann og Mino Raiola umboðsmaður hans hafa skapað.

Eftir slæmt tap á laugardag vildi Pogba ekki ræða við Solskjær en hann bað liðsfélaga sína afsökunar á rauða spjaldinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum