fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

Alfons og félagar unnu toppslaginn – Óskar kom við sögu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 19:54

Alfons Sampsted / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt í 0-2 sigri á Molde í norsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Noregsmeistararnir eru á miklu skriði og eru á toppi deildarinnar með 51 stig eftir 24 leiki, 4 stigum á undan Molde.

Óskar Sverrisson lék seinni hálfleik fyrir Hacken í 1-1 jafntefli gegn Östersund í sænsku úrvalsdeildinni. Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan leikinn á varamannabekk Hacken.

Liðið er í áttunda sæti deildarinnar með 32 stig eftir 25 umferðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda

Fullyrðir að Orri verði sá dýrasti í sögu Íslands – Á leið á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United

Grealish: Ég var mjög nálægt því að fara til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni

Leikur Chelsea og Watford stöðvaður – Alvarlegt atvik í stúkunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar

Xavi vill ólmur fá framherja Manchester United til Barcelona í janúar
433Sport
Í gær

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi

Ronaldo varpar sprengju með ummælum þar sem lítið er gert úr Messi
433Sport
Í gær

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Í gær

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber

Vanda hafði hringt í alla stjórnarmenn og rætt málefni Eiðs Smára – Fundargerð nú opinber
433Sport
Í gær

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans