fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ronaldo húðskammaði leikmenn United í síðasta leik – „Þið ættuð að skammast ykkar“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 19:15

Cristiano Ronaldo / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Atalanta áttust við í Meistaradeildinni í vikunni. Atalanta var 2-0 yfir í hálfleik en leikmenn Manchester United komu til baka í seinni hálfleik og sigruðu að lokum 3-2. Cristiano Ronaldo skoraði sigurmark leiksins á 81. mínútu.

Samkvæmt The Sun þá steig hann ekki bara upp á þeim tímapunkti heldur tók hann við stjórninni í klefanum í hálfleik og húðskammaði leikmenn félagsins. Ónefndur heimildarmaður blaðsins sem vinnur hjá Manchester United hafði þetta að segja:

„Cristiano talaði við allt liðið og sagði þeim að þessi frammistaða væri ekki boðleg.“

„Hann spurði hvort þeir skömmuðust sín ekki og sagði að Manchester United spili ekki svona fyrir framan stuðningsmenn sína. Hann sagði að þeir þyrftu að vinna leikinn því annars kæmust þeir hugsanlega ekki upp úr riðlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Í gær

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá