fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Icardi krefur Wöndu um fjóra hluti svo hann spili aftur fyrir PSG

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu dagar hjá parinu Mauro Icardi og Wanda Nara hafa verið hálfger rússibani. Wanda sakaði Icardi um að halda framhjá sér um síðustu helgi og hefur látið í sér heyra á samfélagsmiðlum síðan þá.

Þau hafa nú tekið saman aftur en Icardi er sagður hafa sett fjögur skilyrði fyrir því að hann myndi spila aftur fyrir PSG eftir þetta mál en Wanda er umboðsmaður kappans.

Samkvæmt frétt AS á spáni þarf Wanda að setja inn mynd á samfélagsmiðla af fjölskyldunni og þegar því er lokið á hún að eyða samfélagsmiðlum sínum og má ekki taka nein auka verkefni fyrir utan umboðsmannaskyldur hennar. Þá má hún ekki ferðast neitt í einkaflugvél Icardi án hans.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem gustar um parið en Wanda var áður gift Maxi Lopez en hún hélt fram hjá honum með Icardi. Maxi Lopez og Lionel Messi eru góðir vinir og er þetta talin ástæða þess að Icardi hefur aðeins spilað 8 leiki fyrir Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum

Serie A: Juventus tapaði heima gegn Atalanta – 11 stigum frá toppnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd

PSG íhugar stöðuna – Gætu hleypt Pochettino til Man Utd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag

Hefur alltaf farið þangað sem peningarnir eru – Gæti keypt einkaþotu Floyd Mayweather í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur

Guðlaugur Victor kom inn á í lok leiks – Magnaður seinni hálfleikur
433Sport
Í gær

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum

Newcastle ætlar að sækja þessa leikmenn í janúar – Leikmenn Liverpool og United á óskalistanum
433Sport
Í gær

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG

Segir að Messi ætti að skammast sín fyrir frammistöður sínar hjá PSG