fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Enski boltinn: Þægilegt hjá Englandsmeisturunum gegn Brighton

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 18:28

Phil Foden í leiknum í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton tók á móti Manchester City í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 4-1 sigri Englandsmeistaranna.

Gundogan kom gestunum yfir snemma leiks eftir mistök í vörn Brighton. Phil Foden tvöfaldaði forystuna á 28. mínútu eftir frábæra skyndisókn. Foden var aftur á ferðinni þremur mínútum síðar er hann bætti við þriðja markinu. Manchester City var nokkuð verðskuldað þremur mörkum yfir þegar flautað var til hálfleiks.

Seinni hálfleikurinn var aðeins rólegri en sá fyrri en gestirnir stjórnuðu spilinu. Á 81. fengu heimamenn vítaspyrnu sem Mac Allister skoraði úr. Riyad Mahrez innsiglaði loks sigur Manchester City í uppbótartíma. Ekki voru fleiri mörk skoruð og 1-4 sigur Manchester City staðreynd en liðið kom sér upp í 2. sæti deildarinnar með sigrinum.

Brighton 1 – 4 Manchester City
0-1 Ilkay Gundogan (´13)
0-2 Phil Foden (´28)
0-3 Phil Foden (´31)
1-3 Alexis Mac Allister (´81)
1-4 Riyad Mahrez (´90+5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær