fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021
433Sport

„Ég vil klára ferilinn hjá Liverpool“

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 14:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah vill enda ferilinn hjá Liverpool en segir að ákvörðunin sé ekki í sínum höndum.

Salah hefur byrjað tímabilið af krafti fyrir Liverpool en hann á aðeins 20 mánuði eftir af samningnum sínum við félagið. Liverpool eyddi sumrinu í að semja við lykilleikmenn liðsins en ekki hefur tekist að semja við Salah.

Salah gekk til liðs við Liverpool frá Roma í júní 2017 og er goðsögn hjá félaginu og hjálpaði klúbbnum að vinna Meistaradeildina og Ensku úrvalsdeildina. Ljóst er að Liverpool þarf að gera Salah að launahæsta leikmanninum í sögu félagins ef hann á að skrifa undir nýjan samning.

„Ef þú spyrð mig þá myndi ég vilja klára ferilinn hér hjá Liverpool en þetta er ekki í mínum höndum. Það ræðst á því hvað félagið vill gera.“

„Ég sé mig ekki spila á móti Liverpool. Það myndi gera mig afar leiðan. Þetta er erfitt en við bíðum og sjáum hvað gerist,“ sagði Salah við Sky.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“

Skorar á fólk að taka upp tólið og reyna að fá Heimi – „Það kostar ekkert að hringja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City

Segja líkur á því að United reyni að klófesta fyrrum stjóra City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans

Sjáðu óhugnanlegt atvik – Vopnaðir menn réðust á stjörnu í enska boltanum á heimili hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag

Segir þetta stærstu mistök United – Væri besti varnarmaður liðsins í dag
433Sport
Í gær

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?

Verða þetta fyrstu leikmannakaup Ralf Rangnick hjá Man United?
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni

Horfðu á sjónvarpsþátt 433: Kári Árnason um mögnuð ár og ný verkefni
433Sport
Í gær

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París

Geitur úr gulli til heiðurs Messi í París
433Sport
Í gær

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester

Traustur aðstoðarmaður Rangnick hafnaði því að koma með til Manchester