fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

„Afhverju ætti ég að hafa áhyggjur af því hvað fólk er að segja um mig?“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 16:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur ekki áhyggjur af gengi Manchester United í deildinni í síðustu leikjum og lofar stuðningsmönnum að hann ætlar að vinna titil fyrir félagið og þagga niður í þeim sem efast um hann.

Ronaldo hefur oft verið gagnrýndur fyrir að taka ekki nægan þátt í pressu og varnarvinnu og setur þar með auka álag á liðsfélaga sína. Hann er ekki sammála þeim gagnrýnisröddum.

„Ég veit hvenær liðið þarf á mér að halda varnarlega. En mitt hlutverk í klúbbnum er að vinna, hjálpa liðinu að vinna og skora mörk,“ sagði Ronaldo við Sky Sports.

„Sumir sjá það ekki vegna þess að þeim líkar ekki við mig en ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég 36 ára og hef unnið allt, ætti ég að fara að sofa með áhyggjur af því hvað fólk er að segja um mig?“

„Gagnrýnin er hluti af þessu og ég hef ekki áhyggjur af því, ég sef frábærlega. Ég sé það bara á jákvæðan hátt, ef þeir tala um mig þá er það af því að ég gef ennþá mikið af mér og hjálpa liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“

Staðfestir að hann sé að taka við – „Ég get ekki hafnað þessu tækifæri“
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“