fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

„Afhverju ætti ég að hafa áhyggjur af því hvað fólk er að segja um mig?“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 23. október 2021 16:30

Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur ekki áhyggjur af gengi Manchester United í deildinni í síðustu leikjum og lofar stuðningsmönnum að hann ætlar að vinna titil fyrir félagið og þagga niður í þeim sem efast um hann.

Ronaldo hefur oft verið gagnrýndur fyrir að taka ekki nægan þátt í pressu og varnarvinnu og setur þar með auka álag á liðsfélaga sína. Hann er ekki sammála þeim gagnrýnisröddum.

„Ég veit hvenær liðið þarf á mér að halda varnarlega. En mitt hlutverk í klúbbnum er að vinna, hjálpa liðinu að vinna og skora mörk,“ sagði Ronaldo við Sky Sports.

„Sumir sjá það ekki vegna þess að þeim líkar ekki við mig en ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég 36 ára og hef unnið allt, ætti ég að fara að sofa með áhyggjur af því hvað fólk er að segja um mig?“

„Gagnrýnin er hluti af þessu og ég hef ekki áhyggjur af því, ég sef frábærlega. Ég sé það bara á jákvæðan hátt, ef þeir tala um mig þá er það af því að ég gef ennþá mikið af mér og hjálpa liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason

Íþróttavikan í mynd: Halldór Árnason
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“

Jón Steinar gefur sératkvæði Símonar Grimma langt nef – „Að sanna þurfi sök á sakborning til að unnt sé að sakfella hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Í gær

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Í gær

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga