fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021
433Sport

Alexis Sanchez aftur í ensku úrvalsdeildina? – Óvæntir orðrómar frá Ítalíu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 22. október 2021 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu vill Everton fá Alexis Sanchez til félagsins frá Inter.

Hinn 32 ára gamli Sanchez hefur ekki heillað á tveimur árum í Serie A.

Hann var frábær fyrir Arsenal á árunum 2014 til 2018, skoraði 60 mörk í 122 leikjum.

Sílemaðurinn fór þaðan til Manchester United en náði sér aldrei á strik þar. Hann var lánaður til Inter árið 2019 og síðan keyptur þangað endanlega.

Nú gæti hann hins vegar fengið annað tækifæri í ensku úrvalsdeildinni eftir þennan óvænta orðróm um að Everton vilji fá hann.

Everton er sem stendur í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 14 stig eftir átta leiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“

Davíð kominn aftur til Víkings R. – ,,Hér er verið að blása í herlúðra“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks

Víkingur staðfestir kaup á tveimur leikmönnum Breiðabliks
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“

Henry Birgir segir málið sorgarsögu og gagnrýnir Vöndu: „Það var mikið fyllerí í kringum liðið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað

Leynd liggur yfir því hvernig uppgjöri við Eið Smára er háttað
433Sport
Í gær

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“

Ralf Rangnick hafnaði Chelsea á sínum tíma – „Ég er ekki bráðabirgðastjóri“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir

Sjáðu markið – Ísak Bergmann kemur FCK yfir