fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo skákar liðum á borð við Arsenal, Chelsea og Juventus ef skoðaður er fjöldi sigurleikja í Meistaradeild Evrópu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 16:00

(Mynd / Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vann í gær sinn 114. sigur í Meistaradeild Evrópu er Manchester United lagði ítalska liðið Atalanta af velli, 3-2.

Þar með bætist enn í sigurleiki Ronaldos í deildinni en tölfræðin verður enn magnaðri ef sigurleikir hans eru bornir saman við sigurleiki félagsliða í keppninni.

Þá kemur í ljós að Ronaldo, einn og sér, hefur unnið fleiri leiki í deildinni en félagslið á borð við Arsenal, Chelsea, AC Milan og Juventus.

Þetta er tekið saman á vefmiðli The Sun í dag. Enn þann dag í dag er Real Madrid það féalgslið sem hefur unnið flesta leiki í Meistaradeild Evrópu í sinni núverandi minn sem dregur anga sína til ársins 1992. Alls eiga Madrídingar að baki 166 sigurleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Í gær

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Í gær

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd