fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Jack Wilshere hefði getað farið til Derby í sumar – „Ég talaði við Rooney“

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 21. október 2021 20:16

Jack Wilshere / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sagði í viðtali við TalkSport að hann hefði getað gengið til liðs við Derby í ensku b-deildinni í sumar.

Wilshere hefur verið án félags síðan Bournemouth rifti samningi hans í lok sumars eftir 6 mánuði hjá félaginu.

Ég talaði við Wazza (Rooney) í sumar þegar að Derby var í leikmannakaupbanni… Ég íhugaði það en þetta var ekki fyrir mig.“

Aðspurður hvort hann myndi íhuga að spila aftur í ensku b-deildinni sagði Wilshere að það færi allt eftir hvað gerist í janúar.

Það fer eftir hvað gerist í janúar. Ég spilaði áður í Championship deildinni. Það er erfið deild. Ég held hún henti mér ekki alveg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Tveir handteknir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham

Telur góðar líkur á að Conte segi upp hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið

Þessir fjórir þjálfarar eru á blaði United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum

Keane ákvað að draga Tottenham niður úr skýjaborgunum
433Sport
Í gær

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius

Gary Neville segist hafa gengið of langt í gagnrýni á Karius
433Sport
Í gær

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði

Þetta eru stoðsendingahæstu leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni – Allir frá sama liði
433Sport
Í gær

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford

Declan Rice elskar að spila á Old Trafford
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?