fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gústi Gylfa sló á þráðinn til Danmerkur – Mikkelsen snýr ekki aftur til Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Gylfason þjálfari Stjörnunnar var ekki lengi að taka upp símann og reyna að klófesta Thomas Mikkelsen fyrrum framherja Breiðabliks. Þetta herma heimildir 433.is.

Ágúst tók við Stjörnunni á dögunum en hann og Mikkelsen áttu frábært samstarf hjá Breiðabliki. Samkvæmt heimildum 433.is hringdi Ágúst í Mikkelsen á dögunum.

Mikkelsen yfirgaf Breiðablik um mitt sumar af persónulegum ástæðum, flutti hann heim til Danmerkur og er ánægður með lífið þar.

Mikkelsen er ekki á þeim buxunum að snúa aftur til Íslands og mun því ekki ganga til viðræðna við Stjörnuna. Samkvæmt heimildum 433.is.

Mikkelsen samdi við Kolding í heimalandinu en hann hafði slegið í gegn í Kópavoginum og raðað inn mörkum. „Ég elska þau og ég mun aldrei spila fyrir neitt annað lið á Íslandi. Þetta er mitt lið og ég mun styðja þau heiman frá,“ sagði Mikkelsen þegar hann yfirgaf Breiðablik í ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Í gær

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Í gær

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum