fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Óttast mótmæli er erkifjendurnir mætast á sunnudaginn – Brutu sér leið inn á Old Trafford síðast

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. október 2021 14:04

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United hafa áhyggjur af því að stuðningsmenn félagsins gætu boðað til mótmæla fyrir leik liðsins gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Fyrir leik liðanna á Old Trafford á síðustu leiktíð náðu æstir mótmælendur sem mótmæltu eignarhaldi Glazer fjölskyldunnar á félaginu, að brjóta sér leið inn á Old Trafford. Það olli því að leiknum var frestað. Á þeim tíma voru áhorfendur ekki leyfðir á vellinum sökum Covid-19 faraldursins en nú er staðan önnur. Búist er við fullum velli á sunnudaginn er liðin mætast.

Forráðamenn Manchester United eiga nú í viðræðum við Greater Manchester lögregluna og vilja fullvissa sig um að öryggi allra sé gætt á sunnudaginn.

Eigendur Manchester United náðu að róa stuðningsmenn félagsins í sumar er fúlgum fjár var eytt í leikmannakaup. Raphael Varane, Jadon Sancho og Cristiano Ronaldo gengu til liðs við liðið.

Hins vegar hafa úrslitin undanfarnar vikur ekki verið upp á marga fiska og því er það áhyggjuefni forráðamanna félagsins að mótmæli geti sprottið upp.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Í gær

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“