fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Íslendingafélagið í Danmörku hefur áhuga á Jasoni Daða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. október 2021 11:30

Jason Daði Svanþórsson. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Daði Svanþórsson leikmaður Breiðabliks verður á reynslu hjá danska félaginu AGF næstu daga. Það var Kristján Óli Sigurðsson sem sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag.

Jason Daði var að klára sitt fyrsta tímabil í efstu deild en Breiðablik keypti hann frá Aftureldingu fyrir ári síðan. Mun Jason dvelja hjá danska félaginu í viku.

Jason sem er 22 ára gamall kantmaður átti góðu gengi að fagna hjá Blikum. Hann ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Tveir íslenskir leikmenn eru í herbúðum AGF en það eru þeir Mikael Neville Anderson og Jón Dagur Þorsteinsson. Báðir eiga fast sæti í landsliðshópi Íslands.

Jason lék 20 deildarleiki með Blikum í sumar og skoraði í þeim sex mörk. Blikar enduðu í öðru sæti efstu deildar karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Í gær

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum