fbpx
Föstudagur 30.janúar 2026
433Sport

Barcelona á ekki einu sinni efni á að fá Pogba frítt

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 17. október 2021 18:30

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur ekki efni á að fá Paul Pogba til félagsins næsta sumar þó svo að leikmaðurinn verði fáanlegur á frjálsri sölu. Þetta segir spænski miðillinn AS.

Samningur hins 28 ára gamla Pogba við Manchester United rennur út næsta sumar. Þá getur hann gengið frítt til liðs við hvaða félags sem er. Barcelona er eitt af þeim félögum sem hefur verið nefnt til sögunnar í því samhengi.

Gríðarleg fjárhagsvandræði Börsunga, sem ollu til að mynda því að ekki var hægt að endursemja við Lionel Messi síðasta sumar, gera það hins vegar að verkum að félagið hefur ekki efni á að borga laun Pogba.

Frakkinn er talinn vilja um 14 milljónir punda í laun á ári hverju.

Pogba hefur einnig verið orðaður við Real Madrid, Paris Saint-Germain og sitt fyrrum félag, Juventus. Ekki er þó útilokað að hann skuldbindi sig við Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgefur Arsenal formlega í dag

Yfirgefur Arsenal formlega í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna

Lærisveinar Freys tóku síðasta lausa sætið í umspilinu – Fín úrslit Íslendinganna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn

Þessi ummæli Victoriu Beckham vekja mikla athygli í ljósi stríðsins við elsta soninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til

Slot tjáir sig um markmiðin fyrir lok gluggans – Nefnir þá þætti sem hann horfir til
433Sport
Í gær

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin

Liverpool ætlar ekki að kaupa þrátt fyrir öll meiðslin
433Sport
Í gær

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína

Safnaði rúmum 50 milljónum fyrir börn með því að selja merkilega safngripi sína