fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Víkingar gerðu KR-ingum greiða í dag – Þessi þrjú lið leika í Evrópukeppni á næstu leiktíð

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 20:23

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar að móti er formlega lokið er ljóst hvaða þrjú íslensk karlalið í fótbolta fá sæti í Evrópukeppni á næstu leiktíð.

Víkingur hreppti Íslands- og bikarmeistaratitilinn í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem félagslið karla afrekar það síðan KR vann tvöfalt árið 2011.

Víkingur fer því sjálfkrafa í forkeppni Meistaradeildarinnar á næstu leiktíð. Breiðablik endaði tímabilið í 2. sæti og fer í forkeppni Sambandsdeildarinnar, ásamt KR-ingum sem luku tímabilinu í 3. sæti. Víkingur gerðu grönnum sínum í KR því greiða með sigrinum í kvöld því ef ÍA hefði unnið hefðu Skagamenn fengið Evrópsætið á kostnað KR-inga.

Ísland missti eitt af Evrópusætum sínum fyrir tímabilið vegna slaks árangurs í Evrópukeppnum undanfarin ár en áður fengu fjögur lið sæti í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Í gær

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar