fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Klopp: Við leyfðum Watford ekki að spila

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 14:28

Jurgen Klopp / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp var heldur betur sáttur með frammistöðu sinna manna í dag eftir 5-0 sigur gegn Watford á Vicarage Road.

Þrír fremstu mennirnir sáu um markaskorunina fyrir Liverpool. Robert Firmino skoraði þrennu og Mo Salah og Mane skoruðu eitt mark hvor.

Þetta var flott! Ég get ekki sagt annað,“ sagði Jurgen Klopp í viðtali við BT Sport eftir leik. „Það er erfitt að finna taktinn eftir landsleikjahlé og ólík leikkerfi, en strákarnir stóðu sig mjög vel þrátt fyrir að hafa einungis æft einu sinni fyrir daginn í dag. Ég held að Watford hafi verið með hugmyndir en við leyfðum þeim ekki að spila. Mörkin voru frábær, það var gott hugarfar, orka og karakter.“

Aðspurður út í Mohamed Salah sagði Klopp „Frammistaða hans var feikisterk í dag. Sendingin fyrir fyrsta markið var frábær og seinna markið var einstakt. Við sjáum það öll. Hver er betri en hann? Við þurfum ekki að tala um afrek Messi og Ronaldo í fótboltanum og þeir yfirburði. En eins og staðan er núna er hann bestur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð