fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:32

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við vorum búin að tala um þetta á heimilinu mínu að ég myndi skora,“ sagði Kári Árnason eftir 3-0 sigur á ÍA í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag en Kári skoraði annað mark Víkinga í leiknum

Þetta var síðasti leikur Kára á ferlinum en hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Aðspurður hvernig tilfinningin væri að loknum ferli sagði Kári að hann væri alveg sáttur við þá ákvörðun. „Það er óumflýjanlegt að hætta og að enda þetta á þessum nótum er bara geggjað.“

Viðtalið við Kára má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag