fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:32

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við vorum búin að tala um þetta á heimilinu mínu að ég myndi skora,“ sagði Kári Árnason eftir 3-0 sigur á ÍA í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag en Kári skoraði annað mark Víkinga í leiknum

Þetta var síðasti leikur Kára á ferlinum en hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Aðspurður hvernig tilfinningin væri að loknum ferli sagði Kári að hann væri alveg sáttur við þá ákvörðun. „Það er óumflýjanlegt að hætta og að enda þetta á þessum nótum er bara geggjað.“

Viðtalið við Kára má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Í gær

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“