fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Kári Árnason: „Frábært að enda þetta á þessum nótum“

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 17:32

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við vorum búin að tala um þetta á heimilinu mínu að ég myndi skora,“ sagði Kári Árnason eftir 3-0 sigur á ÍA í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag en Kári skoraði annað mark Víkinga í leiknum

Þetta var síðasti leikur Kára á ferlinum en hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Aðspurður hvernig tilfinningin væri að loknum ferli sagði Kári að hann væri alveg sáttur við þá ákvörðun. „Það er óumflýjanlegt að hætta og að enda þetta á þessum nótum er bara geggjað.“

Viðtalið við Kára má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina

Hálsbrotnaði á knattspyrnuvellinum um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Í gær

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli