fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar Kári og Hannes voru heiðraðir á Laugardalsvelli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. október 2021 19:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kára Árnasyni og Hannesi Þór Halldórssyni var þakkað fyrir sitt framlag til íslenska landsliðsins fyrir leikinn gegn Liechtenstein sem nú stendur yfir.

Báðir leikmenn hættu með landsliðinu nýlega. Hannes lék 77 landsleiki á meðan Kári lék 90.

Voru þeir hluti af magnaðri kynslóð Íslands sem fór á Evrópumótið árið 2016 og heimsmeistaramótið 2018.

Fengu þeir afhenda blómvendi frá Vöndu Sigurgeirsdóttur fyrir leikinn við lófaklapp stuðningsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ansi veglegan samning frá Netflix

Fær ansi veglegan samning frá Netflix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi

Heimsfrægur knattspyrnumaður handtekinn vegna gruns um nauðgun – Var á leið úr landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi – Draumaland Arsenal og Amorim gæti fengið fólk til að brosa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum