fbpx
Föstudagur 22.október 2021
433Sport

Hefðu getað sent Ísak í U-21 árs landsliðið í kjölfar leikbanns – Arnar segir hann kominn lengra en það

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. október 2021 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla, sagði á blaðamannafundi í dag að það hafi komið til greina að senda Ísak Bergmann Jóhannesson í U-21 árs liðið sökum þess að hann er kominn í leikbann með A-liðinu.

Ísak fékk gult spjald gegn Armenum á föstudag og má ekki leika gegn Lichtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022 á morgun sökum leikbanns.

Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Porúgal á þriðjudag. Liðið hefði getað nýtt Ísak þar sem hann er ekki tiltækur með A-liðinu.

,,Það kom til greina. Við ræddum það við Davíð Snorra (þjálfara U-21 liðsins) en töldum að það væri ekki rétta skrefið fyrir Ísak akkúrat núna að fara í þann leik. Það hefð verið gott fyirr liðið en ekki leikmannin sjalfann,“ sagði Arnar er hann var spurður út í þann möguleika á að senda Ísak í U-21 liðið.

,,Stundum eru leikmenn komnir lengra en U-21 liðið,“ bættu hann svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli

Evrópudeildin: Elías Rafn á milli stanganna er Midtjylland gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli

Sambandsdeildin: Alfons átti þátt í stærsta ósigri Mourinho á ferlinum – Tottenham tapaði á útivelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur

Meint ástkona Icardi stígur fram: Sakar hann um lygar eftir að eiginkonan sagði hann hafa haldið framhjá sér – Lífið mun sjá um þessar litlu tíkur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni

53 milljón króna Rolls Royce bifreið Pogba slapp ósködduð – Var nokkrum metrum frá stórtjóni
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United

Carragher hjólar í Solskjær og skilur ekkert í athugasemdum hans um stuðningsmenn United
433Sport
Í gær

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“

Paul Scholes: „Ég vil ekki vera gleðispillir“