fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Hefðu getað sent Ísak í U-21 árs landsliðið í kjölfar leikbanns – Arnar segir hann kominn lengra en það

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 10. október 2021 13:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari A-landsliðs karla, sagði á blaðamannafundi í dag að það hafi komið til greina að senda Ísak Bergmann Jóhannesson í U-21 árs liðið sökum þess að hann er kominn í leikbann með A-liðinu.

Ísak fékk gult spjald gegn Armenum á föstudag og má ekki leika gegn Lichtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins 2022 á morgun sökum leikbanns.

Íslenska U-21 árs landsliðið mætir Porúgal á þriðjudag. Liðið hefði getað nýtt Ísak þar sem hann er ekki tiltækur með A-liðinu.

,,Það kom til greina. Við ræddum það við Davíð Snorra (þjálfara U-21 liðsins) en töldum að það væri ekki rétta skrefið fyrir Ísak akkúrat núna að fara í þann leik. Það hefð verið gott fyirr liðið en ekki leikmannin sjalfann,“ sagði Arnar er hann var spurður út í þann möguleika á að senda Ísak í U-21 liðið.

,,Stundum eru leikmenn komnir lengra en U-21 liðið,“ bættu hann svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Í gær

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“