fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Raggi Sig kom mörgum á óvart – Þetta er besti þjálfarinn af ferli hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er mættur til Úkraínu og er spenntur fyrir nýrri áskorun á ferli sínum. Miðvörður­inn sem er 34 ára gam­all, skrifaði und­ir samn­ing sem gild­ir út tíma­bilið Rukh Vynnyky frá borg­inni Lviv. Liðið leikur í efstu deild þar í landi.

Ragnar yfirgaf FC Kaupmannahöfn á dögunum en þar hafði hann leikið í tæpt ár, þetta var í annað sinn sem þessi öflugi varnarmaður spilar fyrir félagið.

Ragnar svaraði spurningum stuðningsmanna sinna á Instagram í gær og mátti sjá mörg skemmtilega og áhugaverð svör. Eitt af þeim var þegar Ragnar var spurður að því, hver væri besti þjálfarinn á ferli hans.

„Hef haft marga góða þjálfara og þeir eru allir mismunandi á sinn hátt, hingað til er það samt Erik Hamren sem er númer eitt hjá mér,“ sagði Ragnar.

Hamren fékk Ragnar til að snúa aftur í landsliðið eftir að hann hafði ákvað að hætta að leika fyrir Ísland eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Hamren lét af störfum í nóvember eftir tvö ár í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton