Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Rafmagninu sló út á versta tíma – Sjáðu atvikið

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 25. janúar 2021 19:00

Skjáskot úr myndbandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki oft sem að fótbolti í Möltu kemst í blöðin en undarlegt og skemmtilegt atvik átti sér stað í vikunni, í viðureign Marsa og St. Andrews í næstefstu deild á Möltu sló rafmagninu út og hefði það ekki getað gerst á verri tíma.

Í miðri vítapyrnu slær öllu út og engin leið að vita hvort boltinn hafði endað í netinu eða ekki og verður það líklegast aldrei vitað.

Marsa sem var vinna leikinn 2-0 var á góðri leið að bæta við því þriðja en svo varð ekki en sjón er sögu ríkari og er hægt að sjá atvikið magnaða hér fyrir neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn