Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Benitez aftur til Englands – Vill vera nær fjölskyldunni

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hefur yfirgefið kínverska knattspyrnuliðið Dalian Professionals. Benitez hafði verið knattspyrnustjóri liðsins í átján mánuði.

Covid-19 faraldurinn hefur haft mikil áhrif á Benitez og hans störf í Kína. Benitez hefur til að mynda verið í Liverpool síðan í nóvember.

„Heimsfaraldurinn er enn í gangi. Fyrir okkur alla (hann og þjálfarateymið) er það forgangsatriði að styðja við fjölskyldur okkar, það var okkur efst í huga þegar þessi ákvörðun var tekin,“ sagði Benitez um ástæðu þess að leiðir hans og kínverska knattspyrnuliðsins skilja.

Benitez er reynslumikill þjálfari sem hefur meðal annars þjálfað Liverpool, Chelsea og Real Madrid á sínum ferli.

Það er alveg ljóst að hann gæti orðið eftirsóttur á Englandi ef knattspyrnustjórastöður losna þar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool

Goðsögn efast um að Gerrard sé klár í að taka við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar
433Sport
Í gær

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?

Endar Árni í Kópavoginum eða í Kazakhstan?
433Sport
Í gær

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace