fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Þarf mögulega ekki að taka leikþátt enn eitt árið – Skoðar að leyfa Neymar að fara í afmælið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. janúar 2021 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino þjálfari PSG hefur ekki útilokað að gefa Neymar leikmanni sínum frí í mars til að komast í afmæli systur sinnar.

Neymar hefur viljað mæta í afmæli hennar síðustu ár sem er 11 mars. Hann hefur ítrekað verið meiddur eða í leikbanni þegar afmæli hennar haldið.

„Við ræðum þetta þegar þetta nálgast,“ sagði Pochettino um málið um hvort Neymar fengi frí í kringum afmæli systur sinnar.

„Það er mikilvægt að vera góður í taktík, en það er líka mikilvægt að skilja mannlega þáttinn.“

„Þegar ég byrjaði að þjálfa þá lofaði ég mér því að vera sveigjanlegur og skoða öll mál.“

Pochettino tók við þjálfun PSG á dögunum og er ætlað að koma liðinu lengra í Meistaradeild Evrópu en hefur tekist áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann