Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Ósáttur stuðningsmaður Liverpool – „Hann er ekki að fara að vinna fleiri titla, ég vill hann burt“

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 22. janúar 2021 18:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Liverpool segir að gott gengi Jurgen Klopp með Liverpool sé komið á enda og að Liverpool þurfi að byrja að leita sér af nýjum þjálfara.

Liverpool sem að endaði taplaust gengi sitt á heimavelli í gær gegn Burnley þegar þeir töpuðu 1-0 en liðið hafði ekki tapað á heimavelli síðan í apríl 2017.

Stuðningsmaðurinn gerir sér fulla grein á því að Klopp sé búinn að vinna nánast allt sem hægt er að vinna sem þjálfari Liverpool en hann hefur skilað liðinu 1x Englandsmeistaratitli, 1x Meistaradeildartitli, 1x Heimsmeistaratitli félagsliða, 1x Ofurbikar UEFA auk þess að hafa unnið verðlaun sem þjálfari ársins hjá UEFA.

„Ég veit hvað hann hefur fært liðinu en ég held að það verði ekkert meira en það því miður, ég sem stuðningsmaður Liverpool vill sjá liðið ráða Allegri eða Simeone, hann er ekki að fara að vinna fleiri titla sem þjálfari Liverpool“ segir stuðningsmaðurinn ósátti.

Þrátt fyrir slakt gengi Liverpool í síðustu leikjum er starf Jurgen Klopp líklegast ekki í mikilli hættu þar sem hann hefur komið liðinu úr margra ára lægð í eitt af betri liðum heims á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórn í bítlaborginni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng

Ungur knattspyrnumaður lést eftir að hafa snert rafmagnslínu með málmstöng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa

Ferguson hallaði sér að flöskunni og endaði í fangaklefa
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK
433Sport
Í gær

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011

Steven Gerrard sigurreifur eftir að Rangers varð Skotlandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2011
433Sport
Í gær

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið

Liverpool hefur gengið afleitlega á Anfield undanfarið