fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 22. janúar 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Barcelona hefur ekki verið valinn í lið ársins í tölvuleiknum FIFA í fyrsta sinn í sögu leiksins.

Ultimate Team sem hefur verið geysivinsælt síðan að það var kynnt til sögu í leiknum en þar geta leikmenn skapað sér sitt draumalið og keppt gegn öðrum leikmönnum, en á ári hverju eru valdir 11 leikmenn í lið ársins og í ár í fyrsta sinn í sögu Ultimate Team er Lionel Messi ekki hluti af liðinu.

Liðið sem er geysilega sterkt enda bestu leikmenn hvers árs valdir í liðið en talsverð umfjöllun hefur verið um að Messi vanti í liðið og vildi sjá hann í liðinu frekar en frakkan unga Kylian Mbappe en árangur PSG í meistaradeildinni skilaði honum líklegast stöðu hans í liðinu en PSG komst í úrslit meistaradeildarinnar í fyrsta sinn í sögu liðsins.

Liðið er hægt að sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum