Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 22. janúar 2021 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley komu öllum á óvart þegar að liðið sótti 3 stig gegn Liverpool á Anfield í gær en Ashley Barnes gerði eina mark leiksins úr víti á 83. mínútu.

Liverpool sem hefur ekki skorað í fjórum leikjum í röð og er að falla aftur úr í toppbaráttu Ensku úrvalsdeildarinnar virðist eiga erfitt til uppdráttar á öllum svæðum vallarins en liðið hefur verið að glíma mikið við meiðsli.

Trent Alexander-Arnold sem er af mörgum talinn besti bakvörður heims síðustu ár lenti hins vegar illa í Dwight McNeil kantmanni Burnley í gær en hann plataði hann upp úr skónum sem endaði svo með fyrirgjöf.

Hægt er að sjá tilþrif McNeil hér fyrir neðan en varað er við að áhorfendur gætu dottið úr skónum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein

Ætlar sér að safna 130 milljónum fyrir unga bræður sem berjast við sjaldgæft krabbamein
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu

Skellur í fyrsta leik Ragnars í Úkraínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar

Fullyrða að Gylfi sé til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum

Ráðleggur Solskjær hvernig nota skal Shaw á næstu vikum
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Í gær

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“