fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Fullyrt að Real Madrid muni reka Zidane úr starfi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 12:00

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar á Spáni segja að Real Madrid sé byrjað að undirbúa sig undir það að reka Zinedine Zidane úr starfi, það verði hins vegar ekki gert fyrr en næsta sumar.

Niðurlægjandi tap gegn Alcoyano í spænska bikarnum í gær hefur ýtt undir þær sögur, Alcoyano er í þriðju efstu deild.

„Eitt mest niðurlægjandi tap í sögu Real Madrid,“ segir í fyrirsögn hjá AS á Spáni.

„Þeirra hugmynd er að taka stóra ákvörðun eftir tímabilið, Zidane hefur oft komið til baka. Liðið er virðist hins vegar komið á endastöð,“ sagði Guillem Balague sérfræðingur um spænska boltann.

Zidane er að stýra Real Madrid í annað sinn á ferlinum en í fyrra skiptið vann hann Meistaradeildina þrjú ár í röð.

Real Madrid er nú fjórum stigum á eftir toppliði Atletico Madrid sem á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton