Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Þekkir bæði Ronaldo og Messi – Þetta er munurinn á þeim sem persónum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arthur miðjumaður Juventus á Ítalíu segir mikinn mun á því að spila með Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Arthur gekk í raðir Juventus frá Barcelona síðasta sumar.

Arthur segir að Ronaldo sé klár í að ræða við alla í klefanum og komi vel fyrir, Messi er lítið fyrir samskipti við liðsfélaga sína.

„Cristiano talar miklu meira við liðsfélaga sína en Messi, hann ræðir við alla í klefanum,“ sagði Arthur.

„Ronaldo er líflegur í klefanum, hann á gott samband við alla. Það hafa allir mismunandi leiðir til að sýna leiðtogahæfileika, Messi lætur verkin tala á vellinum. Hann gerir það með boltanum, hann sýnir viljann til þess að vinna leikinn.“

Arthur segir ótrúlegt að fylgjast með Ronaldo við æfingar. „Hann æfir eins og dýr, hann kann ekki að hvíla sig. Hann leggur áherslu á að allir leggi sig fram.“

„Ronaldo er alltaf að segja mér hvað ég eigi að borða, hann gefur ekki neinn afslátt þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?

Íslenska undrabarnið á borði þeirra stærstu – Gerist eitthvað í sumar?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn