Þriðjudagur 09.mars 2021
433Sport

Ögmundur nýtti tækifærið í byrjunarliði og hélt hreinu í sigri

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 19:37

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, markvörður Olympiacos, fékk tækifæri í byrjunarliði liðsins í 3-0 sigri gegn Panetolikos í gríska bikarnum í dag.

Ögmundur hefur fengið fá tækifæri með Olympiacos á tímabilinu en nýtti tækifæri sitt vel í dag.

Olympiacos komst yfir með marki frá Bruma á 20. mínútu.

Mörk frá Marios Vrousai og Pape Abou Cisse á 66. og 86. mínútu sáu síðan til þess að Olympiacos vann öruggan 3-0 sigur.

Sigurinn þýðir það að Olympiacos er komið áfram í næstu umferð gríska bikarsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti

United að stækka samninginn sem er nú þegar sá stærsti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met

Hrun Liverpool algjört – Hafa sett vafasamt met
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

39 ára gamall Zlatan ætlar að snúa aftur – Fimm ár frá síðasta leik

39 ára gamall Zlatan ætlar að snúa aftur – Fimm ár frá síðasta leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margrét Lára: „Þetta er mesta lygasaga sem skrifuð hefur verið“

Margrét Lára: „Þetta er mesta lygasaga sem skrifuð hefur verið“
433Sport
Í gær

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United

Baráttan um Manchesterborg: Byrjunarliðin klár – Henderson í marki United
433Sport
Í gær

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara