Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Lengstu leikbönn sögunnar – Vafasöm atvik innan og utan vallar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleiki er á því að Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hljóti 12 leikja bann fyrir að hafa slegið til leikmanns Athletic Bilbao í Ofubikarnum á Spáni um helgina. Tólf leikja bann er ansi langt en nær engan veginn þeirri lengd sem leikbann Joey Barton var á sínum tíma.

Árið 2017, hlaut Barton, þá sem leikmaður Burnley, 18 mánaða leikbann fyrir brot á veðmálareglum. Bannið var seinna stytt niður í fimm mánuði en Barton var leystur undan samningi hjá Burnley á þeim tíma.

GettyImages

Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona, hlaut þá 15 mánaða leikbann árið 1994 fyrir notkun ólöglegra lyfja í úrslitakeppni Heimsmeistaramótsins. Bannið markaði endalok Maradona með argentínska landsliðinu.

GettyImages

Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United, á eitt frægasta dæmið hvað leikbönn varðar. Árið 1995 var Cantona settur í níu mánaða leikbann fyrir að hafa sparkað í stuðningsmann Crystal Palace með kung fu sparki. Auk þess að hafa fengið níu mánaða leikbann, þurfti Cantona að sinna samfélagsvinnu í því sem nemur 120 klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum

Jafntefli niðurstaðan í Madrídarslagnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara

Segir Liverpool að selja Salah vilji hann fara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn

Hjörtur spilaði er Bröndby komst á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra

Lengjubikarinn: Selfoss hafði betur gegn Vestra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið

Baráttan um Manchesterborg fer fram í dag – Líkleg byrjunarlið
433Sport
Í gær

Leicester stal sigrinum gegn Brighton

Leicester stal sigrinum gegn Brighton
433Sport
Í gær

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi

Sir Alex Ferguson var nær dauða en lífi