fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Endalok Juan Mata í Manchester nálgast

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Mata er að öllum líkindum á leið frá Manchester United, samningur hans við félagið er á enda í sumar og ekki er búist við að hann verði framlengdur.

Mata er 32 ára gamall og getur Manchester United framlengt samning hans um eitt ár til viðbótar, ólíklegt er að það ákvæði verði notað.

Mata er sterklega orðaður við endurkomu heim til Spánar og vill Valencia fá hann aftur í sínar raðir.

„Það er alltaf mjög erfitt að skilja Juan Mata eftir á bekknum, þú veist gæðin hans. Ef hann spilar þá er hann alltaf að leggja sitt að mörkum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United um stöðu Mata.

Mata hefur lítið sem ekkert spilað á þessu tímabili. „Við erum með aðra leikmenn sem hafa staðið sig vel, Mason Greenwood hefur nýtt sín tækifæri. Paul Pogba núna, Mata hefur staðið sig vel í sínu hlutverki í hópnum.“

„Ég ræði við hann reglulega, það er erfitt að skilja hann eftir en þannig er staðan núna. Við höfum ekki tekið ákvörðun um framtíð hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið

United á eftir ungum leikmanni sem hefur slegið í gegn undanfarið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Í gær

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Í gær

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð