Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

West Ham upp fyrir Chelsea með sigri gegn West Brom

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 19:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham fór upp í 7. sæti Ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn West Brom en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Lítið var að frétta í fyrri hálfleik þangað til að Jarrod Bowen kom heimamönnum yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma úr skalla af stuttu færi og staðan 1-0 í hálfleik.

Það tók ekki nema 6 mínútur fyrir að West Brom að jafna en Matheus Pereira skoraði glæsilegt mark fyrir utan teig á 51. mínútu, það var svo Michail Antonio sem tryggði West Ham öll stigin með marki á 66. mínútu og lokastöður 2-1 fyrir West Ham.

Með sigrinum fer West Ham upp í sjöunda sæti deildarinnar á kostnað Chelsea en þeir eiga leik til góða sem hefst klukkan 20.15 gegn Leicester sem geta komið sér á toppinn með sigri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ráða Arteta sem knattspyrnustjóra Barcelona

Vill ráða Arteta sem knattspyrnustjóra Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur
433Sport
Í gær

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“

Hótanir á hótanir ofan um helgina – Segir Jón Kaldal framtakslausan: „Það má alveg kalla þetta hótun“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs

Stjörnurnar bryðja svefntöflur eins og Cheerios hringi – Börnin reyndu að vekja pabba sinn án árangurs