fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Topp tíu: Chelsea eyddi mestum fjármunum á félagsskiptamarkaðnum 2020

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 21:00

Abramovich, fyrir miðju, eigandi Chelsea er ósáttur við bókina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA), birti í dag árlega skýrslu þar sem er, meðal annars, farið yfir félagsskiptamarkaði í knattspyrnuheiminum árið 2020.

Enska félagið Chelsea, eyddi mestum fjármunum á félagskiptamarkaðnum, af aðildarfélögum UEFA árið 2020. Félagið fór mikinn síðasta sumar og eyddi yfir 200 milljónum punda í þeim félagsskiptaglugga.

Þau þrjú félög sem eyddu mestum fjármunum á félagsskiptamarkaðnum árið 2020 koma öll úr ensku úrvalsdeildinni, þau eru Chelsea, Manchester United og Manchester City.

Alls sitja sex lið úr ensku úrvalsdeildinni í topp 10 sætum listans.

Topp tíu aðildarfélög UEFA sem eyddu mestum fjármunum á félagskiptamarkaðnum 2020:

  1. Chelsea
  2. Manchester United
  3. Manchester City
  4. FC Barcelona
  5. Juventus
  6. Leeds United
  7. Tottenham Hotspur
  8. Sl Benfica
  9. SSC Napoli
  10. Wolverhampton Wanderers FC
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer