fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þetta þarf að gerast svo að Manchester United geti unnið deildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports segir möguleika Manchester United á því að vinna ensku deildina í ár ekki mikla. United gerði markalust jafntefli við Liverpool í gær.

Manchester City er komið í bílastjórasætið en liðið er tveimur stigum á eftir toppliði United en á leik til góða.

„Ég held að möguleiki Manchester United á að vinna deildina sé lítill, Liverpool og Manchester City eru áfram tvö bestu lið deildarinnar,“ sagði Neville.

Hann segir möguleika United liggja í því að Paul Pogba spili frábærlega næstu þrjá mánuðina en franski miðjumaðurinn hefur verið góður síðustu vikur.

„Til að United eigi möguleika þarf Paul Pogba að spila frábærlega í tvo eða þrjá mánuði. Hann getur það. Hann er með sjálfstraustið núna, hann er með góðan hroka á þann veg að hann trúir á sjálfan sig.“

„Hann telur sig eiga að vera að spila í stærstu leikjum í heimi og vinna titla. Hann hugsar jákvætt og að hugsa eins og þú sért sá besti er hluti af því að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal