Þriðjudagur 02.mars 2021
433Sport

Tottenham átti auðvelt með Sheffield United

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 15:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield tók á móti lærisveinum José Mourinho á Bramall Lane í dag en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Það tók Tottenham ekki nema 5 mínútur að komast yfir en það var Serge Aurier sem gerði fyrsta mark Tottenham úr horni, það var svo Harry Kane sem bætti við öðru marki Tottenham á 40 mínútu og staðan 2-0 í hálfleik.

David McGoldrick minnkaði svo muninn fyrir Sheffield á 59. mínútu en vonir Sheffield manna voru ekki líflangar þar sem Tanguy Ndombele bætti við þriðja marki Tottenham á 62. mínútu og lokatölur 3-1 fyrir Tottenham.

Með sigrinum er Tottenham í fjórða sæti deildarinnar jafnir Liverpool á stigum og markatölu en Liverpool á þó leik til góða en þeir mæta Manchester United á Anfield kl. 16.30 í dag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton

Sjáðu markið: Gylfi lagði upp sigurmark Everton gegn Southampton
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn

Segir Manchester United vanta framherja á borð við Harry Kane – Geti þá barist um Englandsmeistaratitilinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford

Zlatan meiddur og mætir ekki aftur á Old Trafford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar

Segir að Real Madrid hafi ekki efni á Salah í sumar
433Sport
Í gær

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“

Safnar mottu til minningar um Steina Gísla – „Þess vegna tek ég þátt og vona að fleiri geri það“
433Sport
Í gær

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum

Hörmungar Manchester United gegn stóru strákunum
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu

Lengjubikarinn: Patrick Pedersen fékk rautt spjald – Markasúpa í Breiðholtinu
433Sport
Í gær

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu

Enskur landsliðsmaður sendi skilaboð á Love Island-stjörnu