fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Silva leikmaður Chelsea gæti verið á leiðinni í ban eftir atvik sem átti sér stað eftir leik Chelsea og Fulham. Silva sem hefur verið Chelsea mjög mikilvægur í vörn liðsins en liðið fékk hann á frjálsri sölu frá PSG í sumar.

Eftir leik Chelsea og Fulham kastaði Silva treyju sinni til starfsmanns á velli Fulhams en samkvæmt nýjustu sóttvarnarlögum mega leikmenn ekki skiptast á treyjum eftir leiki til þess að koma í veg fyrir smithættu og er mjög stranglega tekið á þessu.

Mikið af leikjum af hafa verið frestað vegna Covid-19 faraldursins og eru reglurnar settar af ástæðu og gæti Silva átt von á banni fyrir verknaðinn.

Ekki hefur FA talað opinbert um málið en það má búast við yfirlýsingu frá þeim á næstu dögum og verður þá framtíð málsins líklegast skýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“