fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United hefur valið draumalið úr leikmönnum Liverpool og Manchester United en liðin mætast klukkan 16.30 í dag.

Neville sem spilaði með Manchester United frá árunum 1992 til 2011 hefur ekki valið marga frá uppeldisliðinu en liðið er gífurlega sterkt.

Leikurinn er sá stærsti á árinu hingað til en Manchester United situr á toppi deildarinnar og Liverpool í því þriðja þremur stigum á eftir Manchester United.

Framlínan skartar miklum hraða og tækni á boltanum en hana mynda þeir Sadio Mané, Marcus Rashford og Mohamed Salah.

Á miðjunni sameinast Bruno Fernandes, Paul Pogba og Fabinho.

Varnarlínan væri líklegast sú sterkasta í deildinni ef liðið myndi spila saman en hana mynda þeir Harry Maguire, Andrew Robertson, Van Dijk, Alexander Arnold og á milli stanganna er Alisson markvörður Liverpool.

Here's who Gary Neville picked to be in his combined XI

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær

Segir að það verði að taka sex stig af United eftir ákvörðun Solskjær í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“

Pep: „Þetta er mikilvægasti titillinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA

Pepsi-Max kvenna: Sterkur útisigur Selfyssinga gegn Þór/KA